Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Opin æfing hjá Keflvíkingum
Fimmtudagur 12. júní 2014 kl. 10:43

Opin æfing hjá Keflvíkingum

Grillaðar pylsur í boði

Á morgun föstudaginn 13. júní verður opin æfing hjá meistaraflokki karla en hún hefst á Nettóvellinum kl. 17:00.  Iðkendur í yngri flokkum og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðnir velkomnir. Að lokinni æfingunni verður boðið upp á grillaðar pylsur í boði Knattspyrnudeildar. Unga knattspyrnufólkið er sérstaklega hvatt til þess að mæta
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024