Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 26. mars 2003 kl. 14:43

Önnur orystan í kvöld

Önnur orustan milli Keflavíkur og Njarðvíkur í 4-liða úrslitum Intersport-deildarinnar í körfuknattleik fer fram í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 í ljónagryfjunni og má búast við svakalegum leik. Keflvíkingar sigruðu Njarðvík auðveldlega í fyrsta leiknum í Keflavík og munu Njarðvíkingar því mæta dýrvitlausir til leiks í kvöld, staðráðnir í að jafna einvígið.Stuðningsmenn liðanna eru hvattir til að láta þetta ekki framhjá sér fara þar sem leikir þessara liða bjóða vanalega upp á allt það besta í körfubolta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024