Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ondo og McFadden leikmenn ársins
Mánudagur 4. október 2010 kl. 08:22

Ondo og McFadden leikmenn ársins



Gilles Mbang Ondo og Sarah McFadden voru kjörnir leikmenn ársins á glæsilegu lokahófi knattspyrnudeildar Grindavíkur sem fram fór í Eldborgum helgina. Þá voru Alexander Magnússon og Sara Hrund Helgadóttir valdir efnilegustu leikmennirnir. Jafnframt voru ýmis önnur verðlaun veitt.

Sjá fleiri myndir og umfjöllun á www.grindavik.is

Mynd: Gilles Mbang Ondo besti leikmaðurinn og markakóngur, Alexander Magnússon efnilegastur, Óskar Pétursson sem varð þriðji í kjörinu og Jósef Kristinn Jósefsson sem varð annar.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024