Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ómar og Jóhann framlengja í Grindavík
Ómar Sævarsson var frábær í úrslitakeppninni í ár.
Þriðjudagur 6. maí 2014 kl. 09:13

Ómar og Jóhann framlengja í Grindavík

Domino's deildarlið Grindavíkur í körfubolta karla hefur náð að tryggja sér áfram starfskrafta tveggja lykilleikmanna, en þeir Jóhann Árni Ólafsson og Ómar Sævarsson framlengdu samninga sína við liðið á dögunum. Jóhann samdi við liðið til fimm ára en Ómar til þriggja ára. Frá þessu er greint á Karfan.is. Þar er jafnfram greint frá því að hugsanlega séu Grindvíkingar að missa unga og efnilega leikmenn til Bandaríkjanna vegna náms, þar ræðir um þá bræður Jón Axel og Ingva Guðmundssyni og Hinrik Guðbjartsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jóhann Árni kann vel við sig í Grindavík og ætlar að vera þar næstu fimm árin.