Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ómar og Guðjón framlengja
Mánudagur 11. október 2010 kl. 08:30

Ómar og Guðjón framlengja


Knattspyrnumennirnir Ómar Jóhannsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa báðir framlengt samninga sína við úrvalsdeildarlið Keflavíkur.  Þeir voru meðal þeirra leikmanna liðsins sem voru með lausa samninga eftir keppnistímabilið.  Verið er að vinna í samningamálum annarra leikmanna og má vænta frekari frétta af þeim málum á næstu dögum.

Mynd: Jón Örvar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024