Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ólöf Helga tekur við Íslandsmeisturum Hauka
Mánudagur 28. maí 2018 kl. 09:37

Ólöf Helga tekur við Íslandsmeisturum Hauka

Grindvíkingurinn Ólöf Helga Pálsdóttir mun stýra Íslandsmeisturum Hauka í Domino´s-deild kvenna á næsta tímabili. Ólöf Helga lék með Grindavík og Njarðvík í efstu deild en hún hefur þjálfað yngri flokka Grindavíkur með góðum árangri.

Ólöf Helga segir í samtali við Víkurfréttir að hún sé spennt fyrir vetrinum og komandi áskorunum og að hún hlakki til að fá að vinna með flottu félagi eins og Haukum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024