Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Öll Suðurnesjaliðin úr leik í Bikarnum
Þriðjudagur 5. júlí 2005 kl. 21:17

Öll Suðurnesjaliðin úr leik í Bikarnum

Suðurnesjaliðin þrjú féllu öll úr leik í 8-liða úrsitum Bikarkeppni KSÍ í kvöld.

Bikarmeistarar Keflavíkur máttu sætta sig við1-0 tap gegn 1. deildar liði HK, sem þeir slógu einmitt út í undanúrslitum í fyrra.

Grindvíkingar töpuðu sömuleiðis 0-1 gegn Fylki á heimavelli sínum. Sigurmarkið kom á 90. mínútu eftir jafnan leik.

Njarðvíkingar börðust hins vegar hetjulega gegn ÍBV í Eyjum þar sem þeir töpuðu 3-2. Þeir sýndu úrvalsdeildarliðinu enga miskunn og létu þá hafa fyrir hlutunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024