Óli Stefán kominn aftur heim
Grindvíkingar endurheimtu gamlan heimamann í gær, en Óli Stefán Flóventsson er kominn aftur heim og kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla í knattspyrnu. Einnig mun hann þjálfa 3. flokk karla auk annarra starfa fyrir klúbbinn. Ægir Viktorsson heldur áfram sem þjálfari meistaraflokks kvenna og yfirþjálfari yngri flokka. Einnig mun hann þjálfa 3. flokk kvenna.