Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 26. maí 2004 kl. 12:26

Óli Gottskálks verður ekki með á föstudaginn

Ólafur Gottskálksson mun ekki leika með Keflvíkingum gegn FH á föstudaginn. Ólafur fékk hastarlega sýkingu í olnboga og liggur á sjúkrahúsi með háan hita.
Í samtali við Víkurfréttir sagði Milan Stefán Jankovic að Ólafur yrði ekki leikfær í nokkurn tíma, en þeir hefðu fullt traust á Magnúsi Þormar til að fylla í skarðið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024