Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Óli Gott kominn á samning í Englandi
Laugardagur 28. ágúst 2004 kl. 14:07

Óli Gott kominn á samning í Englandi

Ólafur Gottskálksson, fyrrum markvörður Keflavíkur í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við utandeildarlið Margate í Englandi.

Hann hefur að undanförnu verið við æfingar hjá liðum í Englandi og mun væntanlega leika sinn fyrsta leik fyrir nýja félagið í dag gegn Eastbourne Borough eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024