Það klikkaði bara eiginlega allt í dag. Það fór bara ekkert ofan í, sama hvað við reyndum. Baráttan datt öll þeirra megin og við vorum bara ekki nógu góðir í dag til að vinna KR,“ sagði Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson, eftir tapið í Vesturbænum gegn KR.