Ólafur Ólafsson snéri aftur á parketið
Ólafur Ólafsson er kominn aftur í búning hjá Grindavík eftir slæm meiðsli í lok síðustu leiktíðar. Ólafur kom inn hjá..
Ólafur Ólafsson er kominn aftur í búning hjá Grindavík eftir slæm meiðsli í lok síðustu leiktíðar. Ólafur kom inn hjá Grindavík í kvöld þegar gulir Íslandsmeistararnir kjöldrógu Hauka í Lengjubikarnum. Það var grindvíska góðmennið Jón Gauti Dagbjartsson sem tók Ólaf tali eftir leik í Röstinni í kvöld.