Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ólafur Helgi í U-20 ára landsliði Íslands
Miðvikudagur 25. maí 2011 kl. 09:10

Ólafur Helgi í U-20 ára landsliði Íslands

Valinn hefur verið 14 manna hópur U-20 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik sem keppa mun á Evrópumótinu í Bosníu síðar í sumar. Þjálfari er Benedikt Guðmundsson en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur. Einn Suðurnesjamaður er eftir í leikmannahópnum en það er Njarðvíkingurinn Ólafur Helgi Jónsson. Áður en haldið verður til Bosníu þann 12. júlí verður fækkað úr 14 niður í 12 leikmenn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Ólafur Helgi Jónsson ásamt formanni KKÍ