Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ólafur fékk góða dóma um helgina
Miðvikudagur 15. ágúst 2007 kl. 09:24

Ólafur fékk góða dóma um helgina

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Örn Bjarnason þótti standa sig með mikilli prýði í vörn Brann þegar liðið lagði Rosenborg 3-2 í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Ólafur lék í stöðu miðvarðar hjá Brann ásamt landsliðsmanninum Kristjáni Erni Sigurðssyni.

 

Ólafur fékk bestu dómana af öllum þeim Íslendingum sem leika í norsku úrvalsdeildinni eða 6,3 í meðaleinkunn. Nokkur óvissa var um framtíð Ólafs hjá Brann fyrir skemmstu en allt virðist nú vera fallið í ljúfan löð.

 

Mynd: www.brann.noÓlafur Örn Bjarnason

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024