Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ólafur Berry lánaður til Reynis
Laugardagur 24. júní 2006 kl. 14:44

Ólafur Berry lánaður til Reynis

Reynismenn hafa fengið góðan liðsstyrk í baráttu sinni fyrir sæti í 1. deild að ári, en í gær gegnu tveir leikmenn frá samningum við liðið. Hinn ungi og efnilegi Ólafur Berry frá Keflavík fer að láni til Reynis út sumarið, en hann hefur lítt fengið að spreyta sig í sumar.

Þá hafa Sandgerðingar fengið til sín skoskan markvörð að nafni Christopher McCluskey en sá er 19 ára.

 

VF-mynd/Jón Björn

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024