Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ólafur Aron snýr aftur heim
Ólafur Aron og Gunnar Örlygsson formaður kkd. UMFN.
Miðvikudagur 23. júlí 2014 kl. 12:03

Ólafur Aron snýr aftur heim

Leikstjórnandinn Ólafur Aron Ingvason hefur skrifað undir eins árs samning við úrvalsdeildarlið Njarðvíkur í körfubolta. Ólafur er uppalinn hjá félaginu en hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni og Þór á Akureyri. Ólafur hefur þegar hafið æfingar hjá félaginu en þar tóku þeir Teitur Örlygsson og Friðrik Ingi Rúnarsson við stjórnartaumum í vor.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024