Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Ólafur Aron féll á lyfjaprófi
Miðvikudagur 20. apríl 2005 kl. 23:01

Ólafur Aron féll á lyfjaprófi

Hin efnilegi Ólafur Aron Ingvarsson leikmaður bikarmeistara Njarðvíkinga í körfuknattleik féll á lyfjaprófi sem tekið var eftir bikarúrslitaleik Njarðvíkinga gegn Fjölni í febrúar. Í lyfjaeftirliti greindist amfetamín í tveimur sýnum jákvæð. Ákæra verður gefin út af Lyfjadómstól ÍSÍ í vikunni. Búast má við því að Ólafur fái eins árs keppnisbann. Þetta kom fram í Olíssport í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld.

Vf-mynd: Ólafur Aron í baráttunni með Njarðvík í vetur.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25