Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ÓL í Aþenu: Íris Edda 40. af 48 í 100 m bringusundi
Sunnudagur 15. ágúst 2004 kl. 21:28

ÓL í Aþenu: Íris Edda 40. af 48 í 100 m bringusundi

Íris Edda Heimisdóttir sundkona varð 40. af 48 keppendum í undanrásum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun. Íris Edda er þar með úr leik. Hún synti á 1.15,35 mín. og var 2 sekúndum frá tíma sínum þegar hún náði Ólympíulágmarkinu í fyrra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024