Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ögurstund hjá Grindavík
Sunnudagur 28. ágúst 2005 kl. 13:23

Ögurstund hjá Grindavík

Grindavík mætir Fram í sannkölluðum fallslag á Grindavíkurvelli í dag. Leikurinn hefst kl. 16 og er óhætt að segja að mikið liggi á sigri hjá heimamönnum. Þeir eru í 9. sæti deildarinnar og verður allt að ganga upp í síðustu 3 leikjunum ef þeir ætla að halda sæti sínu.

Grindvík vann útileikinn með einu merki gegn engu. Sinisa Kekic skoraði markið, en hann er vafasamur fyrir leikinn í dag vegna meiðsla.

Mynd/sport.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024