Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Oddur í Njarðvík næstu tvö árin
Föstudagur 29. apríl 2016 kl. 09:10

Oddur í Njarðvík næstu tvö árin

Karlalið Njarðvíkinga í körfunni heldur áfram að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en þeir gengu nú síðasta frá tveggja ára samningi við bakvörðinn Odd Rúnar Kristjánsson. Karfan.is greinir frá. Oddur kom til Njarðvíkinga á miðju tímabili eftir að hafa leikið áður með ÍR. Oddur skoraði 12,5 í leik og gaf tæpar fjórar stoðsendingar í leik með Njarðvíkurliðinu á liðnu tímabili.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024