Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Oddaleikur Keflavíkur og ÍS í kvöld
Þriðjudagur 22. mars 2005 kl. 15:55

Oddaleikur Keflavíkur og ÍS í kvöld

Oddaleikur Keflavíkur og ÍS í undanúrslitum kvennakörfunnar fer fram í Sláturhúsinu að Sunnubraut í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og það lið sem sigrar mætir Grindvíkingum í úrslitarimmum um Íslandsmeistaratitilinn. Stúdínur fóru illa með Keflavíkurstúlkur í síðasta leik og sigruðu með 21 stigs mun 75-54. Fyrsta viðureignin í úrslitum hefst svo þann 30. mars kl. 19:15.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024