Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nýr leikmaður til Þróttar í Vogum
Þriðjudagur 16. október 2018 kl. 09:00

Nýr leikmaður til Þróttar í Vogum

Þróttarar hafa fengið til liðs við sig Miroslav Babic frá Hetti. Babic spilaði 20 leiki með Hetti í 2. deildinni í sumar og skoraði í þeim tvö mörk.
 
Miroslav Babic er fæddur 1994  og spilar sem miðjumaður. Babic spilaði með FK Stepojevac Vaga í heimalandi sínu áður en hann kom til Íslands. 
 
Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar er virkilega ánægð með að hafa náð samningum við Babic og bindur miklar vonir við samstarfið, segir í tilkynningu frá Þrótti í Vogum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024