Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Nýr Kani til Keflavíkur
Miðvikudagur 22. desember 2010 kl. 13:12

Nýr Kani til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við nýjan bandarískan leikmann, Thomas Sanders, 25 ára gamlan skotbakvörð og leikstjórnanda. Hann kemur í stað Valentino Maxwell en honum var sagt upp eftir síðasta leik á móti Grindavík.
Thomas er 191cm á hæð og spilaði seinast með liðinu Illescas á spáni þar sem hann var mikil þriggja stiga skytta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Einnig hefur Gunnar Jóhannsson tekið við formannsstöðu körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Margeir Elentínusson ákvað að stíga til hliðar sem formaður en mun starfa áfram í stjórn KKDK.

Mynd efst - Jessica Grace

Mynd: Gardner Webb