Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Nýr Kani til Keflavíkur
Föstudagur 14. október 2005 kl. 14:03

Nýr Kani til Keflavíkur

Keflavík hefur gert samning við Adrian Henning 203 cm. framherja um að spila með liðinu í vetur og leysa Jason Kalsow af hólmi. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Gert er ráð fyrir að leikmaðurinn verði fyrst í stað með liðinu í Evrópukepnninni, en AJ Moye, sem átti skínandi leik fyrir Keflvíkinga gegn ÍR í gær verði með liðinu í deildinni.

Adrian kemur frá Austin Peay háskólanum í USA, þar sem hann var með 14 stig, og 6 fráköst  að meðaltali í leik. Adrian kemur til landsins á morgun og mætir á æfingu um helgina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024