Nýr formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur
Þann 13. febrúar sl. var aðalfundur knattspyrnudeildar Keflavíkur haldinn. Á fundinum var kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur en Sigurður Garðarsson tekur við formennsku af Jóni Ben og Svavar Kjartansson tekur við formennsku barna- og unglingaráðs af Smára Helgasyni.