Nýr formaður AÍFS
Árni Gunnlaugsson hefur verið kjörinn formaður Akstursíþróttafélags Suðurnesja (AÍFS) en aðalfundur félagsins var haldinn á dögunum. Á fundinum voru einnig Íslandsmeistarar ársins 2013 heiðraðir en þeir eru fimm talsins þetta árið.
Einnig var valinn akstursíþróttamaður ársins 2013 en það voru tveir aðilar að þessu sinni, félagarnir og Rallýmennirnir Henning Ólafsson og Árni Gunnlaugsson sem urðu Íslandsmeistarar í Rallýakstri 2013
Íslandsmeistarar AÍFS árið 2013