Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ný stjórn Víðis kjörin
Þriðjudagur 28. febrúar 2017 kl. 09:03

Ný stjórn Víðis kjörin

Góð fjárhagsstaða hjá félaginu

Ný stjórn knattspyrnufélagsins Víðis var kjörin á aðalfundi í gær. Nýr formaður er Sólmundur Ingi Einvarðsson en hann tekur við keflinu af Guðlaugu Sigurðardóttur. Á fundinum kom fram að fjárhagsstaða félagsins væri mjög góð. Félagið skuldar ekkert og samþykkt var að festa kaup á fasteign á Gerðavegi. Nýja stjórn má sjá hér að neðan.

Formaður - Sólmundur Ingi Einvarðsson
Varaformaður- Jón Oddur Sigurðsson
Gjaldkeri - Eva Rut Vilhjálmsdóttir
Ritari- Atli Rúnar Hólmbergsson
Meðstjórnendur- Eva Berglind Magnúsdottir
Halldór Gísli Ólafsson
Ingvar Elíasson
Kristinn Þór Sigurjónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024