Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 16. janúar 2007 kl. 14:39

Norskur sundklúbbur heimsækir Reykjanesbæ

Norski sundklúbburinn Delfana frá Bergen mun heimsækja Reykjanesbæ á föstudaginn kemur og verður hér í viku við æfingar í Vatnaveröldinni. Klúbburinn mun síðan keppa á Reykjavík International dagana 26.-28. janúar.

 

Um er að ræða 15 sundmenn sem munu einnig ferðast um Ísland og vitaskuld staldra þau við í Bláa Lóninu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024