Norðurlandamóti U17 drengja í knattspyrnu
-Leikið í Sandgerði, Vogum og Garðinum
Norðurlandamót U17 drengja í knattspyrnu verður haldið á Íslandi dagana 30. júlí til 5. ágúst og verður annar riðillinn haldinn á Suðurnesjunum. Það verður því nóg að gera þessa daga á svæðinu. Ekki er búið að velja hópinn sem tekur þátt í þessu móti.
Þeir leikir sem verða á Suðurnesjum eru:
30. júlí - Sandgerðisvöllur:
Pólland – Noregur 12:00
Ísland – Norður Írland 16:00
1. ágúst - Vogabæjarvöllur:
Pólland – Norður Írland 12:00
Ísland – Noregur 16:00
3. ágúst – Nesfisk-völlurinn:
Norður Írland – Noregur 12:00
Ísland – Pólland 16:00