Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Norðurlandamót U17 haldið á Suðurnesjum
Stúka Vogabæjarvallar.
Mánudagur 24. júlí 2017 kl. 11:33

Norðurlandamót U17 haldið á Suðurnesjum

Norðurlandamót U17 drengja verður haldið á Íslandi dagana 30. júlí til 5. ágúst næstkomandi. Átta lið munu taka þátt í mótinu og verður annar riðillinn leikinn á Suðurnesjum. Það verður því fullt af flottum leikjum á svæðinu þessa dagana og er fólk hvatt til að mæta á völlinn og sjá leikmenn framtíðarinnar spila. Frítt er á alla leiki.

Þeir leikir sem verða á Suðurnesjum eru:

30. júlí - Sandgerði:
Pólland - Noregur 12:00
Ísland – Norður Írland 16:00

1. ágúst - Vogar:
Pólland – Norður Írland 12:00
Ísland - Noregur 16:00
 
3. ágúst - Garður:
Norður Írland - Noregur 12:00
Ísland - Pólland 16:00

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024