Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Norðurál mikilvægur samstarfsaðili Keflavíkur
Föstudagur 21. maí 2010 kl. 23:35

Norðurál mikilvægur samstarfsaðili Keflavíkur

Knattspyrnudeild Keflavíkur og Norðurál Helguvík skrifuðu nýverið undir samning um áframhaldandi samstarf. Norðurál hefur verið deildinni afar mikilvægur samstarfsaðli og samningurinn gerir Norðurál að einum af mikilvægustu styrktaraðilum knattspyrnudeildarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mikil ánægja er innan deildarinnar með samninginn og munu merki Norðuráls sjást víða hjá Keflavik í sumar. Á meðfylgjandi mynd má sjá Þorstein Magnússon formann knattspyrnudeildarinnar og Skúla Þ Skúlason framkvæmdastjóra starfsmannasviðs Norðurál Helguvík undirrita samninginn.