Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Þriðjudagur 12. mars 2002 kl. 14:27

Nóg um að vera í Reykjaneshöllinni um helgina

Það verður nóg um að vera í deildarbikarnum í knattspyrnu um helgina í Reykjaneshöll. Á fimmtudaginn kl. 19:00 mæta Keflvíkingar Valsmönnum, á föstudag spila Grindvíkingar við Fram og Víðir spilar við Leikni F. Leikir helgarinnar eru hér fyrir neðan:
Fimmtudagur
Kl. 19:00 Valur – Keflavík
21:00 Reynir S – Haukar
Föstudagur
Kl. 19:00 Fram – Grindavík
21:00 Leiknir F – Víðir
Laugardagur
Kl. 11:00 KS – Sindri
16:30 Þróttur R. – KA
Sunnudagur
Kl. 14:00 Leiknir F – Leiknir R.
16:00 Skallagrímur – KS
18:00 Fylkir – Stjarnan
20:00 ÍA – KR
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25