Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

NMU: Tvenn verðlaun hjá okkar fólki
Mánudagur 8. desember 2008 kl. 15:44

NMU: Tvenn verðlaun hjá okkar fólki



Tveir sundmenn  ÍRB sem kepptu á Norðurlandameistarmóti unglinga í Svíþjóð með unglingalandsliði íslands unnu til verðlauna. Sindri Þór Jakobsson vann silfurverðlaun í 100m flugsundi og Soffía Klemenzdóttir vann til bronsverðlauna í 200m fjórsundi. Þetta voru einu verðlaun íslenska liðsins. Fjórir sundmenn frá okkur voru á þessu móti en það voru þau Gunnar Örn Arnarson, Lilja Ingimarsdóttir  Sindri Þór Jakobsson og Soffía Klemenzdóttir                         

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024