Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkurstúlkur töpuðu í Ljónagryfjunni
Miðvikudagur 27. október 2004 kl. 21:51

Njarðvíkurstúlkur töpuðu í Ljónagryfjunni

ÍS sótti tvö stig í Ljónagryfjuna í kvöld þegar þær sigruðu Njarðvíkurstúlkur 60-67. Agnar Mar Gunnarsson stýrði liði Njarðvíkur í kvöld þar sem Jón Júlíus Árnason, þjálfari Njarðvíkurliðsins, er í fríi um óákveðinn tíma. Jamie Woudstra og Ingibjörg Elva voru atkvæðamiklar í liði Njarðvíkur en nánar verður fjallað um leikinn á morgun.

VF-mynd/ úr leik Njarðvíkur og Grindavíkur fyrr á tímabilinu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024