Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 10. október 2002 kl. 10:29

Njarðvíkurstúlkur töpuðu í fyrsta leik

Njarðvík tapaði gegn KR í úrvalsdeild kvenna, 59:77, á heimavelli í gærkveldi. KR-stúlkur voru mun sterkari aðilinn frá upphafi og var sigur þeirra mjög sannfærandi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024