Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvíkurstúlkur í undanúrslit í bikarnum
Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 10:20

Njarðvíkurstúlkur í undanúrslit í bikarnum

Njarðvíkurstúlkur í 10. flokki komust í undanúrslit Bikarkeppninnar í körfubolta með því að leggja Snæfell að velli um síðustu helgi, 41-40.

Úrslitin í þessum æsispennandi leik réðust á lokasekundunni þegar skot hinna 12 ára Ínu Maríu Einarsdóttur rataði rétta leið og tryggði þeim farseðil í undanúrslitin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024