Laugardagur 9. febrúar 2002 kl. 15:15
Njarðvíkurstúlkur í banastuði
Njarðvíkurstúlkur eru í banastuði í bikarúrslitaleik gegn KR sem nú stendur yfir í Laugardalshöll.Staðan í fyrsta leikhluta er 17-12 fyrir Njarðvík sem virðist betri aðilinn í leiknum enn sem komið er.