Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 11. október 2007 kl. 21:08

Njarðvíkursigur í fyrsta leik

Njarðvíkingar höfðu sannfærandi sigur á Snæfell í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld 84-71 í Ljónagryfjunni. Vörn Njarðvíkinga var þétt og áttu Snæfellingar oft og tíðum í vandræðum með að komast upp að körfunni. Brenton Birmingham var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 27 stig en hjá Hólmurum var Justin Shouse með 23 stig.

 

Nánar verður greint frá leiknum síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024