Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkursigur í æfingaleik
Miðvikudagur 13. febrúar 2008 kl. 11:39

Njarðvíkursigur í æfingaleik

Njarðvik sigraði Víði örugglega 4-1 í æfingaleik í knattspyrnu Reykjaneshöll í gærkvöldi. Aron Már Smárason gerði fyrsta mark leiksins rétt fyrir lok fyrrihálfleiks. Kristinn Örn Agnarssson kom Njarðvík í 2-0 fljótlega í seinni hálfleik. Víðismenn náðu á minnka munin í 2-1. Víðir Einarsson kom Njarðvík svo í 3-1 og stuttu síðar 4-1.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024