Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Njarðvíkingur leikur fyrir U-19 liðið
Föstudagur 10. júní 2005 kl. 08:39

Njarðvíkingur leikur fyrir U-19 liðið

Njarðvíkingurinn Kristinn Björnsson lék með U-19 liði Íslands sem gerði jafntefli við Svíþjóð á Sandgerðisvelli í gær, 2-2.

Hann hóf leikinn á bekknum, en kom inná eftir um klukkustundar leik og stóð sig vel í stöðu bakvarðar að sögn www.umfn.is.

Er Kristinn þriðji leikmaður Njarðvíkur frá upphafi sem leikur landsleik fyrir Ísland, en þeir Einar S. Oddsson og Óskar Örn Hauksson höfðu áður leikið fyrir Íslands hönd.

Mynd af vef UMFN

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25