Njarðvíkingum spáð fimmta sæti í annarri deild
Njarðvíkingum í knattspyrnu hefur verið spáð fimmta sæti í í annari deildinni á komandi tímabili. Njarðvíkingar eru nýliðar í annarri deild og komu inn fyrir Dalvík sem fóru upp eftir sameiningu við Leiftur.Njarðvíkingngum var spáð fimmta sæti með 52 stig. Víðismönnum úr Garði er spáð sjöunda sæti með 36 stig. Hk úr Kópavogi er spáð efsta sætinu í annarri deild með 77 stig.