Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 2. febrúar 2008 kl. 17:02

Njarðvíkingar úr leik!

Snæfell sló í dag út Njarðvík úr Lýsingarbikarkeppni karla í körfuknattleik. Piltarnir hans Geoff Kotila gerðu góða ferð í Ljónagryfjuna og höfðu 77-94 sigur á Njarðvíkingum þar sem þeir Justin Shouse og Hlynur Bæringsson fóru fremstir í flokki. Damon Bailey var stigahæstur í Njarðvíkurliðinu með 28 stig en Shouse gerði 27 fyrir Snæfell.

Nánar síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024