Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar til Danmerkur
Föstudagur 20. apríl 2007 kl. 11:59

Njarðvíkingar til Danmerkur

Knattspyrnulið Njarðvíkur heldur í dag til Kaupmannahafnar í Danmörku til keppnis-, skemmti-, og æfingaferðar. Um 20 manns halda í ferðina og er fyrirhugað að halda æfingu strax í dag og leika á morgun gegn dönsku liði á morgun, laugardag.

 

Hópurinn mun síðan æfa á sunnudag og mánudag og verður liðið komið heim á þriðjudag og lýkur þá væntanlega við lokaundirbúining sinn á undirbúiningstímabilinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024