Njarðvíkingar teknir í bakaríið - Keflavík vann þrátt fyrir leikbann Damons
KR sigraði Íslandsmeistara Njarðvíkur 81:77 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu í Njarðvík.Keflvíkingar sigruðu Breiðablik með níu stiga mun 92:83 þrátt fyrir að Damon Johnson tæki út leikbann.
Úrslit:
Grindavík 107:97 Þór Akureyri
Hamar 82:70 Stjarnan
Keflavík 92:83 Breiðablik
UMFN 77:81 KR
Tindastóll 88:87 Skallagrímur
ÍR 82:74 Haukar.
Með sigrinum er KR komið á toppinn, tveimur stigum á undan Njarðvík og Keflavík.
Úrslit:
Grindavík 107:97 Þór Akureyri
Hamar 82:70 Stjarnan
Keflavík 92:83 Breiðablik
UMFN 77:81 KR
Tindastóll 88:87 Skallagrímur
ÍR 82:74 Haukar.
Með sigrinum er KR komið á toppinn, tveimur stigum á undan Njarðvík og Keflavík.