Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar tapa fyrsta leik sínum í deildarbikar
Þriðjudagur 15. mars 2005 kl. 10:53

Njarðvíkingar tapa fyrsta leik sínum í deildarbikar

Njarðvíkingar töpuðu 1-2 gegn Víkingi frá Ólafsvík í fyrsta leik sínum í Deildarbikarkeppninni í gær. Kristinn Örn Agnarsson náði snemma forystunni fyrir Njarðvíkinga. Víkingur náði að jafna fyrir hálfleik og skoraði svo sigurmarkið í seinni hálfleik. Njarðvíkingar voru betri í leiknum en náðu ekki að nýta færi sín.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024