Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar styrkja sig
Laugardagur 16. apríl 2011 kl. 08:32

Njarðvíkingar styrkja sig

Nýr leikmaður bættist í leikmannahóp Njarðvíkinga þegar gengið var frá félagsskiptum og leikmannasamning við Einar Marteinsson en hann gengur til liðs við Njarðvíkinga frá Val. Einar sem er 22 ára gamall á að baki 19 leiki með Val í efstu deild og VISA bikar, hann var í láni hjá HK síðastliðið sumar og lék með þeim 13 leik og gerði 2 mörk í 1. deild og VISA bikarnum.

Árni Þór Ármannsson skrifaði einnig undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Árni hefur leikið með Njarðvik síðan 2005 og á að baki 111 mótsleiki og gert í þeim 4 mörk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024