Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar stóðu í Fylkismönnum
Miðvikudagur 28. maí 2014 kl. 10:53

Njarðvíkingar stóðu í Fylkismönnum

Njarðvíkingar höfðu forystu gegn Fylkismönnum bróðurpart leiks, þegar liðin áttust við í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í Árbænum í gær. Njarðvíkingar náðu forystu þegar Jón Rúnar Tómasson skoraði rétt áður en flautað var til hálfleiks. Þegar svo klukkustund var liðin af leiknum komu þrjú Fylkismörk á 10 mínútna kafla sem gerðu út um vonir þeirra grænklæddu. Lokatölur 3-1 fyrir úrvalsdeildarliðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024