Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar sigruðu Blika
Sunnudagur 15. nóvember 2015 kl. 11:03

Njarðvíkingar sigruðu Blika

Njarðvíkingar báru sigurorð af Breiðablik í 1. deild kvenna 53-55 á útivelli á föstudag. Njarðvíkingar eru í fjórða sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp eftir fjórar umferðir.

Soffía Rún Skúladóttir var stigahæst Njarðvíkinga, skoraði 14 stig og Svanhvít Ósk Snorradóttir skoraði 11.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tölfræði leiksins