Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvíkingar ósigraðir á toppnum
Mánudagur 10. nóvember 2014 kl. 09:07

Njarðvíkingar ósigraðir á toppnum

Njarðvíkingar eru ósigraðir í 1. deild kvenna í körfubolta, eftir sigur gegn Stjörnunni í toppslagnum. Njarðvíkingar unnu 64-55 sigur á heimavelli sínum, þar sem Nikitta Gartrell skoraði helming stiga liðsins, 32 talsins. Njarðvíkingar hafa unnið alla fjóra leiki sína og sitja nú á toppi deildarinnar með átta stig.

Njarðvík-Stjarnan 64-55 (22-11, 15-19, 16-15, 11-10)

Njarðvík: Nikitta Gartrell 32/11 fráköst/6 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 8, María Ben Jónsdóttir 5/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Eygló Alexandersdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024