Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar með enn eitt tapið
Shalonda R. Winton var stigahæst í liði Njarðvíkinga.
Laugardagur 28. október 2017 kl. 20:50

Njarðvíkingar með enn eitt tapið

Njarðvíkingar töpuðu gegn Breiðablik í úrvalsdeild kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 60-75 fyrir Breiðablik. Var leikurinn þar með sjötti ósigur liðs Njarðvíkur í röð.

Stigahæstar í liði Njarðvíkinga voru þær Shalonda R. Winton með 30 stig og 14 fráköst, Hrund Skúladóttir með 15 stig og Ína María Einarsdóttir með 6 stig og 4 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024